Image
Um okkur

Hver erum við?

Rekstrarumsjón er hafnfirskt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í rekstri og þjónustu við húsfélög.

Rekstrarumsjón ehf. var stofnað vorið 2017 og hefur stækkað ört frá stofnun. Okkar markmið er að veita trausta og persónulega þjónustu með það fyrir augum að ná stöðugum framförum. Starf okkar byggir á góðu samstarfi við viðskiptavini okkar þar sem virðing og fagmennska er höfð í fyrirrúmi.

Sláðu á þráðinn eða sendu okkur fyrirspurn, við hlökkum til að heyra í þér.

Aníta Eva ArnarsdóttirÞjónustufulltrúi (í fæðingarorlofi)anita@rekstrarumsjon.is
Brimrún Björgólfsdóttir Bókhald og skrifstofabrimrun@rekstrarumsjon.is
Bryndís MalanaReikningshaldbryndis@rekstrarumsjon.is
Davíð ArnarÞjónusta / Reikningshalddavid@rekstrarumsjon.is
Guðjón Geir Geirsson Þjónustufulltrúi gudjon@rekstrarumsjon.is
Helga Soffía GuðjónsdóttirFramvæmdarstjóri fjármálasviðshelga@rekstrarumsjon.is
Hrafnhildur GuðjónsdóttirFramkvæmdarstjóri þjónustusviðshrafnhildur@rekstrarumsjon.is
Tinna JónsdóttirÞjónustufulltrúitinna@rekstrarumsjon.is